Árni Snævarr

My blogs

About me

Gender Male
Occupation Information officer
Location Brussel, Belgium
Introduction Stúdent frá MR 1981, en fetaði svo í fótspor Sæma fróða og nam fjölkyngi,gullgerðarlist og frönsku í Svarta skóla í París í Frans. Fór svo að læra sagnfræði í Lyon og lauk því námi frá Háskóla Íslands. Seinna fór ég í framhaldsnám í blaðamennsku í París. Ánetjaðist snemma blaðamennsku og hef uppskorið ævilanga fátækt og spennufíkn. Hélt til Kosovo þar sem ég starfaði fyrir Öryggis og samvinnustofnun Evrópu í umboði íslensku friðargæsluna. Hef boðað frið og framfarir á vegum Sameinuðu þjóðanna í þrjú ár. Hef Norðurlönd og umhverfismál á minni könnu á Upplýsingaskrifstofu SÞ í Brussel. Ég er ekki félagi í neinum stjórnmálaflokki og tala fyrir engan nema sjálfan mig. Ég er fráskilinn faðir tveggja barna, Ásgerðar og Þorgríms.