Fríða :)

My blogs

About me

Introduction Ég heiti Fríða og komst að því þegar ég var að byrja að prjóna aftur eftir margra ára hlé, að það er ótrúlega þægilegt að geta notað netið til að sækja ýmiskonar fræðslu og fleiri upplýsingar varðandi prjónaskap.Ég komst hinsvegar líka að því að ef þú þarft að finna eitthvað á netinu, þá þarft þú oft að leita mikið af því. Þess vegna fannst mér sniðugt að setja upp smá síðu, þar sem ég safna allskonar upplýsingum um prjónaskap og kennslu .