Torfi Stefánsson

My blogs

About me

Location Reykjavík, Iceland
Introduction Ég er fráskilinn, sex barna faðir, fæddur 22. mars 1953, guðfræðingur að mennt og hef starfað sem prestur í um 18 ár innan íslensku þjóðkirkjunnar en er nú nemi í kennslufræði til kennsluréttinda við félagsvísindadeild HÍ. Ég hef annars verið frílans rithöfundur nú í nokkur ár ásamt því að hafa verið í doktornámi við guðfræðideild Háskólans í Lundi frá jólum 2001 fram til vors 2004 er ég varð frá að hverfa. Bækurnar sem ég hef skrifað undanfarið, og gefið út sjálfur, eru Eldur á Möðruvöllum (2001), Tigern som tolkar (2004, bók á sænsku um sænska guðfræðinginn Gustaf Wingren), og "guð er sá, sem talar skáldsins raust" (2006) sem fjallar um trú og hugmyndafræði hér á landi á árunum 1700-1850. Nú vinn ég við að skrifa sögu fermingarinnar hér á landi frá siðbót, auk námsins í kennslufræðinni.