Unnur, Jói og ungarnir

My blogs

About me

Gender Female
Industry Student
Location Aalborg, Nordjyllands amt., Denmark
Introduction Við erum sí stækkandi fjölskylda sem býr í Álaborg í Dannmörku. Fjölskyldan samanstendur af Jóhanni, nýútskrifuðum vélaverkfræðing og Unni Ósk iðjuþjálfaranema. Ásamt ungunum Birni næstum 9 ára, Viktori Mána 5 ára, Heklu Maríu næstum 4 ára og Kötlu Maríu 3-ja mánaða :) Við fluttumst hingað út árið 2000 til að fara í nám, þá bara þrjú og síðan hefur fjölskyldan hægt og rólega verið að stækka. Þessi síða er einkum ætluð til gamans fyrir fjölskyldu og vini okkar sem vilja fylgjast með okkur dafna og stækka ;)